Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.02.2014 21:11

Arnarborg

Hér eitthvað verið að færa Arnarborgina til í Hafnarfjarðahöfn um árið. 2005 var það. Arnarborgin var annar Háganganna sem frægir voru í Smugudeilunni. Síðar Arnarborg EA en þarna var hún skráð í Riga og búinn að liggja um tíma í Hafnarfirði.

Arnarborg ex Arnarborg EA. © Hafþór Hreiðarsson 2005.

 

 

Flettingar í dag: 396
Gestir í dag: 80
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395037
Samtals gestir: 2007374
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:11:38
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is