Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.10.2013 20:33

Gosi, Gosi og Gosi

Hér koma myndir af þrem bátum, Gosa, Gosa og Gosa. Þeir tengjast með þeim hætti að Gosi ÞH 9 var í eigu Birgirs Lúðvíkssonar sem er afi Birgirs Haukdal Rúnarssonar sem á Gosa KE 102. Og sonur Bigga Lúlla og faðir Birgirs á Gosa KE er Rúnar Birgirsson ( Rúnar rakari) og á hann hobbýbátinn Gosa ÞH 45 sem er þriðji báturinn. Læt fylgja með myndir af nöfnunum.

Gosi ÞH 9. © Hafþór Hreiðarsson.

 

 

Birgir Lúðvíksson. © Hafþór Hreiðarsson.

 

                          1914. Gosi KE 102 ex Fylkir KE. © Hafþór Hreiðarsson 2013.

 

                                Birgir Haukdal Rúnarsson. © Hafþór Hreiðarsson 2013.

 

                                        6768. Gosi ÞH 45 ex Alda ÞH. © Hafþór Hreiðarsson.

 

 

 

 

Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395203
Samtals gestir: 2007408
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 18:47:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is