Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.12.2012 19:17

Flugeldasala Kiwanis hafin

Kiwanismenn á Húsavík hófu flugeldasölu sína í dag í norðurenda húsnæðis Gámaþjónustu Norðurlands.

Flugeldasala ár hvert er mjög mikilvægur þáttur í starfi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda og forsenda þess að klúbburinn hefur getað styrkt og stutt við mörg og margvíslegt verkefni. 

Allur ágóði af flugeldasölunni fer til líknar- og björgunarmála.

Í kvöld verða Kiwanismenn með flugeldakynningu/-sýningu á planinu við íþróttahöllina og hefst hún kl. 21:00.


Glaðbeittir Kiwanismenn við söluborðið. © Hafþór 2012.

Flettingar í dag: 582
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397609
Samtals gestir: 2007817
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 16:33:22
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is