Það er orðið ögn jólalegt við Húsavíkurhöfn eftir að seríur voru settar upp á nokkrum bátum. Þeir mættu þó vera duglegri við það útgerðarmennirnir því bærinn er aldrei jólalegri en þegar bátar eru skreyttir og því fleiri því flottara.
Húsavíkurhöfn í kvöld. © Hafþór Hreiðarsson 2012.