Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

10.10.2012 21:59

Fönix

Fönix ST frá Hólmavík landaði rækju á Húsavík í gær. Þar sem báturinn bæði kom og fór í myrkri verður bryggjumynd að duga. Hann var nú búinn að liggja í nokkuð mörg ár þessi áður en hann var keyptur til Hólmavíkur. Hann kom til heimahafnar í byrjun ágústmánaðar og hefur verið gerður út á rækju. Smíðaður 1960 og hét upphaflega Seley SU. En hefur borið nokkuð mörg nöfn í gegnum tíðina og Fönixnafnið í tvígang. 177. Fönix ST 177 ex Arnfríður Sigurðardóttir RE. © Hafþór 2012.
Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395203
Samtals gestir: 2007408
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 18:47:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is