Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.03.2012 18:14

Tjaldur II

Tjaldur II ÞH 294 var í skveringu á Norðurgarðinum en var settur á flot í dag. Tók nokkrar myndir þegar hann var að sigla inn í innri höfnina. Þorgeir líka. Set inn eina núna en kannski tekur maður Stakksfjörðinn á´etta og kemur með syrpu.1109. Tjaldur II ÞH 294 ex Ásborg BA. © Hafþór Hreiðarsson 2012.
Flettingar í dag: 404
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401109
Samtals gestir: 2008413
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 08:51:54
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is