Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.08.2011 22:24

Komið og farið

Hér er mynd sem ég tók í dag og sýnir hún hvalaskoðunarbátinn Sylvíu og rækjubátinn Valbjörn. Já og Amma Sigga er þarna lengst í burtu. Sylvía er að leggja í'ann á hvalaslóðir en eins og segir í færslu síðan í dag kom Valbjörn inn til löndunar.

 1468. Sylvía-1686. Valbjörn ÍS 307. © Hafþór Hreiðarsson 2011.

Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401058
Samtals gestir: 2008410
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:41:27
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is