Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.08.2011 21:47

Álarinn

Hér er það Álarinn ÞH sem er á siglingu á Skjálfanda í kvöld. Að sögn útgerðarmannsins Hilmars Arnar Kárasonar er Álarinn fjölveiðibátur en hefur þó aðallega stundað línu- og netaveiðar. Reyndar er Álarinn ekki að koma úr róðri þegar myndin var tekin heldur tók kafteinnin mynda rúnt fyrir mig.Álarinn ÞH. © Hafþór Hreiðarsson 2011.Hilmar Örn Kárason skipstjóri á Álaranum ÞH. © Hafþór 2011.

Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401058
Samtals gestir: 2008410
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:41:27
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is