Ásþór Sigurgeirsson tók þessa mynd af færeyska uppsjávarveiðiskipinu Þrándi í Götu á dögunum þegar skipið var að veiðum á Faxaflóa. Þrándur í Götu er glæsilegt skip sem kom nýr til heimahafnar í Götu fyrir 11 mánuðum síðan.
Þrándur í Götu FD 175. © Ásþór Sigurgeirsson 2011.