Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.02.2011 22:30

Rauður og síðan blár

Hér koma tvær myndir af Jökli til viðbótar. Önnur frá því fyrir breytingar og hina tók ég í gær. Það eru nokkrar breytingar á bátnu útlitslega, m.a. veltitankurinn færður fram fyrir mastrið. Kappinn fyrir niðurgöngunni færður framar og breytingar á skut.

259.Jökull ÞH 259 ex Margrét HF 20. © Hafþór Hreiðarsson 2010.

259.Jökull ÞH 259 ex Margrét HF 20. © Hafþór Hreiðarsson 2011.
Flettingar í dag: 529
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397556
Samtals gestir: 2007814
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 15:23:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is