Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.02.2011 16:53

Ekkert mannana verk er svo fullkomið

Ekkert mannana verk er svo fullkomið að það bili ekki annað slagið og það gerðist einmitt hjá 123.is í gærkveldi. Ætlaði að setja inn eina mynd af Jökli til viðbótar en það gekk ekki svo ég snéri mér bara að 640.is á meðan. En nú set ég þessa mynd af Jökli inn og hér sýnir Hjalti skipstjóri okkur stjórnborðssíðuna.

259.Jökull ÞH 259 ex Margrét HF 20. © Hafþór Hreiðarsson 2011.
Flettingar í dag: 529
Gestir í dag: 106
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397556
Samtals gestir: 2007814
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 15:23:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is