Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.01.2011 23:02

Halldór

Halldór NS frá Bakkafirði kom hér í dag og lá við Norðurgarðinn. Heyrði að hann ætti að fara upp á bíl/vagn sem myndi flytja hann eitthvað vestur. Áki Guðmundsson lét smíða Halldór í Guernesey í Englandi 1988 og var hann síðan skutlengdur árið 2000.

1928.Halldór NS 302. © Hafþór Hreiðarsson 2010.
Flettingar í dag: 410
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396746
Samtals gestir: 2007644
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 16:46:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is