Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

15.01.2011 14:11

Helgafell í ísnum

Hér kemur mynd Þ.A af Helgafellinu í ísnum 1979. Þarna er það sennilega að reyna að brjótast út úr höfninni en eins og sést á myndinni var vír með belgjum strengdur yfir hafnarmynnið til að varna því að ísinn færi inn í sjálfa höfnina.

1532.Helgafell. © Þ.A 1979.
Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is