Hér kemur mynd Þ.A af Helgafellinu í ísnum 1979. Þarna er það sennilega að reyna að brjótast út úr höfninni en eins og sést á myndinni var vír með belgjum strengdur yfir hafnarmynnið til að varna því að ísinn færi inn í sjálfa höfnina.
1532.Helgafell. © Þ.A 1979.