Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.12.2010 19:43

Klettsvík

Klettsvík SH kemur hér til hafnar í Ólafsvík en myndina tók Alfons Finnsson. Klettsvíkin var smíðuð í Garðabæ fyrir Fiskiðjuna Freyju á Suðureyri og hét upphaflega Trausti ÍS 300. Sögu þessa báts hefur verið gerð skil hér áður en hans síðasta nafn var Páll á Bakka ÍS.

1170.Klettsvík SH 343 ex Bervík SH. © Alfons Finnsson.
Flettingar í dag: 262
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396598
Samtals gestir: 2007596
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 08:31:58
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is