Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.11.2010 20:02

Raufarhöfn

Hér kemur mynd sem ég tók á fermingarvélina á Raufarhöfn vorið 1981. Held ég alveg örugglega. Þá vorum við á Skálaberginu á netum í Þistilfirði og fórum þarna inn. Við bryggjuna er Hrönn ÞH 275 og við sjáum í framendann á Raupanúp. Hvaða trilla er þarna til hægri á myndinni en kannski sér einhver glöggur félagi þetta og kemur með nafnið. Til gamans má nefna það að Raufarhöfn er í sveitarfélaginu Norðurþingi.

Frá Raufarhöfn. © Hafþór Hreiðarsson 1981.
Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396729
Samtals gestir: 2007642
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 16:08:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is