Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.11.2010 22:13

Grenivík 1934

Þessa mynd sendi Gundi mér í gær og í meðfylgjandi texta stóð að hún væri tekin árið 1934. Ljósmyndarinn stóð við Akurbakka þegar hann smellti af og sjást flestir bátarnir sem voru á víkinni þá sem og flest húsin.

Grenivík árið 1934. © Gundi.


Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is