Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.11.2010 20:45

Keilir

Hér leggur Keilir SI 145 úr höfn á Húsavík í sepembermánuði 2004. Hann kom til Húsavíkur að sækja Hörð vin min Harðarson sem fór með þeim einhverja daga á sjó. Snilldarveður þennann dag og er ég búinn að birta fleiri myndir úr þessari syrpu áður.

1420.Keilir Si 145 ex Keilir GK 145. © Hafþór Hreiðarsson 2004.
Flettingar í dag: 333
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396669
Samtals gestir: 2007635
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 14:59:02
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is