Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.09.2010 17:11

Um borð í skonnortu

Hér birtast nokkar myndir sem ég tók í siglingunni með skonnortunni Hildi á laugardaginn.

Kafteinn Heimir Harðarson við stýrið. © Hafþór Hreiðarsson 2010.

Þarna er eitthvað verið að toga eða slaka. © HH 2010.

Hér greinilega togað. © Hafþór Hreiðarsson 2010.

Dekkmaðurinn Remy að störfum. © Hafþór Hreiðarsson 2010.
Fleiri myndir er hægt að skoða hér
Flettingar í dag: 649
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 688
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 9224562
Samtals gestir: 1990566
Tölur uppfærðar: 20.7.2019 08:35:50
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is