Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

04.09.2010 09:15

Eiður

Hér er það dragnótabáturinn Eiður ÓF sem kemur fyrir augu síðulesara. Ekki í fyrsta skipti en fyrir þá sem ekki vita var hann smíðaður í Hafnarfirði 1982 og hét upphaflega Valur RE 7. Hann hefur gengið í gegnum þó nokkrar breytingar s.s. breikkun og skutlengingu að ég held. Myndina tók ég þann 1. september sl. þegar Eiður kom til hafnar á Húsavík.

1611.Eiður ÓF 13 ex Guðlaug SH. © Hafþór Hreiðarsson 2010.
Flettingar í dag: 150
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 1704
Gestir í gær: 116
Samtals flettingar: 9256402
Samtals gestir: 1995190
Tölur uppfærðar: 25.8.2019 01:32:09
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is