Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

02.09.2010 23:02

Trollið rifið

Sigurborgin frá Grundarfirði kom inn til Húsavíkur með rifið rækjutroll í dag og fengu strákarnir aðstoð hjá Kára Páli í Ísneti við viðgerðina: Fáir betri en Kári Páll í rækjutrollunum. Sigurborgin athafnaði sig við Bökugarðinn og lagði ég leið mína þangað og smellti af nokkrum myndum.

Trollið komið upp á bryggju. © Hafþór 2010.

Og koma svo gæti Kári verið að segja. © HH 2010.

Húsvíkingurinn Gylfi Sigurðsson er í áhöfn Sigurborgar. © Hafþór 2010.
Flettingar í dag: 66
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1704
Gestir í gær: 116
Samtals flettingar: 9256318
Samtals gestir: 1995181
Tölur uppfærðar: 25.8.2019 01:05:07
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is