Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.06.2010 13:34

Múli ÓF 5

Nú fer að styttast í að skonnortan Hildur haldi heim á leið frá Danmörku. Af því tilefni birti ég hér til gamans myndir frá því þegar bátnum var hleypt af stokkunum hjá skipasmíðastöð Gunnlaugs  og Trausta á Akureyri. Hann hét Múli ÓF 5 upphaflega og eins og myndirnar sína eitthvað virðist hafa komið upp á við sjósetninguna en allt fór þó vel að lokum. Myndirnar sem Árni Björn Árnason (www.aba.is) lánaði mér eru úr albúmi Trausta Adamssonar skipasmiðs.

1354.Múli ÓF 5. © Trausti Adamsson 1974.

1354.Múli ÓF 5. © Trausti Adamsson 1974.
Flettingar í dag: 55
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9393980
Samtals gestir: 2007191
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 00:48:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is