Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.11.2009 21:39

Stakkavík ÁR 107

Þennan bát hefur áður borið fyrir augu síðulesenda og jafnvel þessi mynd. En hvað um það Stakkavíkin birtist okku rbara aftur. Í dag heitir þessi bátur Aðalbjörg II RE 236 og hefur breyst töluvert í áranna rás. En hér er hún að nálgast hafnarmynnið í Þorlákshöfn eftir róður á vetrarvertíð.


1269.Stakkvík ÁR 107 ex Sigþór ÁR. © Hafþór Hreiðarsson.

Flettingar í dag: 342
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396083
Samtals gestir: 2007488
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 08:08:00
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is