Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.09.2009 23:24

Brenndur á báli

Hér kemur mynd sem ég fann í fórum mínum í dag og skannaði inn. Ég held að þetta sé Maggi ÞH 68 sem fór í áramótabálköstinn eftir að hafa lokið hlutverki sínu sem fiskibátur. Maggi var 4 1/2 tonn að stærð smíðaður á Húsavík 1961. EF  þetta er ekki Maggi þá er þetta Haförn ÞH 26 sem síðar varð ÞH 171.


Áramótabrenna á tíunda áratug síðustu aldar. © Hafþór Hreiðarsson.

Flettingar í dag: 618
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395259
Samtals gestir: 2007413
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 19:21:19
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is