Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.09.2009 22:52

Kópanes RE 164

Hér kemur mynd af Kópanesi RE 164 sem notaður hefur verið við þorskeldi Brims hf. á Eyjafirði. Kópanes var smíðað í Ytri-Njarðvík 1989 og hét upphaflega Freyr ST. Síðan varð hann Njörður KE, Björn Kristjónsson SH, Kópanes SH og Kópanes EA áður en hann varð RE164.


1985.Kópanes RE 164 ex Kópanes EA 164. © Hafþór Hreiðarsson 2008.

Flettingar í dag: 441
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395082
Samtals gestir: 2007378
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 11:46:40
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is