Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.08.2009 11:14

Rauðsey AK 14

Hér kemur mynd úr safni Þorgríms Aðalgeirssonar af Rauðsey AK 14. Ýmsar myndir af þessu skipi hafa birts hér á síðunni. Allt frá því það var nýtt og hét Örfirisey RE 14 og til dagsins í dag er það ber nafnið Páll Jónsson GK 7. En ekki áður í þessari útfærslu, þ.e.a.s lengt og yfirbyggt en með gömlu brúnni.


1030.Rauðsey AK 14 ex Örfirisey RE 14. © Þ.A.

 
Flettingar í dag: 353
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401058
Samtals gestir: 2008410
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:41:27
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is