Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.08.2009 22:47

Haffari EA 113 á Eyjafirði

Hér kemur mynd af Haffara EA 113 á siglingu á Eyjafirði í gær. Haffari er gerður út í dag á sjóstöng með ferðamenn. Það væri sjálfsagt hægt að skrifa margt um þennan bát enda hefur hann heitð mörgum nöfnum í gegnum tíðina. Þau eru  Eiður EA, Manni á Stað SU, Manni á Stað NK, Manni á Stað GK, Sigurberg EA, Sigurberg GK, Gnýfari SH, Sæunn BA, Sæunn ÍS, Háborg NK. Haffari var smíðaður á Fáskrúðsfirði 1976 og er að ég held næst síðasti 17 tonna frambyggði báturinn sem smíðaður var þar. 1538 sem í dag heitir Laxdal mun vera sá síðasti.


1463.Haffari EA 113 ex Eiður EA 13. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is