Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

28.08.2009 20:36

Helga RE 49 kom til landsins í gær

Ný Helga RE 49 kom til landsins í gær eftir 57 daga siglingu frá Taívan. Myndir af henni hafa birst á öðrum síðum en ég læt mig nú samt hafa það að skella hér inn nokkrum myndum sem Jósef Ægir Stefánsson tók. Enda góðar myndir.


2749.Helga RE 49. © Jósef Ægir Stefánsson 2009.

2749.Helga RE 49. © Jósef Ægir Stefánsson 2009.

2749.Helga RE 49. © Jósef Ægir Stefánsson 2009.

2749.Helga RE 49. © Jósef Ægir Stefánsson 2009.

Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is