Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.08.2009 15:41

You're my sunshine

Jon Cristian Vendelbo Andersen sendi mér þessa mynd sem hann tók í Rotterdam 1980 og sýnir afturendann á flutningaskipi frá Monroviu. Það ber nafn bítlalagsins You're my sunshine en sjálfur á Jon Cristian bát sem hann nefndi eftir bítla laginu Obladi Oblada. Reyndar heitir báturinn hans bara Obladi og hefur birst mynd af honum hér á síðunni.


YOU'RE MY SUNSHINE. © JCVA 1980.

Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is