Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.07.2009 11:56

Nonni ÞH 9

Hér kemur einn strandveiðibáturinn til og heitir hann Nonni ÞH 9. Hann er í eigu Trausta Jónssonar á Húsavík. Trausti hefur verið á honum á skaki á sumrin svo það er engin nýlunda að sjá hann með rúllurnar um borð. Það ekkert fyrrum nafn í skipaskrá og ekki man ég hvaðan Trausti keypti bátinn. Kjartan sonur hans kemur kannski með það.


6709.Nonni ÞH 9. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 502
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397529
Samtals gestir: 2007806
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 14:28:41
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is