Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.07.2009 19:24

Ný Sæborg

Í síðustu viku kom ný Sæborg ÞH 55 til hafnar á Húsavík. Um er að ræða Gáskabát sem áður hét Ásdís Ólöf SI 24 en upphaflega Ólafur HF. Sæborg hefur verið í allsherjar yfirhalningu á siglufirði að undanförnu sem m.a. fólust í sér að ný Volvo Penta aðalvél var sett í hana. Það er Hraunútgerðin ehf. á Húsavík sem gerir bátinn út en að þeirri útgerð standa hjónin Karl Óskar Geirsson og Úlfhildur Sigurðardóttir. Sæborgin er gerð út í hinu nýja strandveiðikerfi  Steingríms Joð þessa dagana og tók ég þessar myndir í dag.


2069.Sæborg ÞH 55 ex Ásdís Ólöf SI 24. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

2069.Sæborg ÞH 55 ex Ásdís Ólöf Si 24. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

2069.Sæborg ÞH 55 ex Ásdís Ólöf SI 24. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 436
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397463
Samtals gestir: 2007795
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 12:50:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is