Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.04.2009 12:21

Galti

Hér kemur mynd af nýjasta bátnum í húsvíska flotanum, Galta ÞH 320, koma að landi á dögunum.
Aðalgeir Bjarnason á hann og gerir út til grásleppuveiða og með honum rær bróðir hans Sigurður sem alla jafna stýrir Jónu Eðvalds SF. Þriðji bróðirinn, Bergþór, var einnig með í þessum róðri.


2385.Galti ÞH 320 ex Eydís HU. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Aðalgeir Bjarnason á Galta ÞH 320. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Sigurður Bjarnason skipstjóri á Jónu Eðvalds. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Bergþór Bjarnason. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Bragi Sigurðsson útgm. á Árna ÞH 127 er eldri en tvævetra þegar kemur að grásleppuveiðum og hér tekur hann á móti fyrstu tunnunni sem landað var úr Galta ÞH 320. © Hafþór Hreiðarsson 2009.

Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396560
Samtals gestir: 2007594
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 07:27:04
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is