Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.04.2009 12:44

Gleðilegt sumar

Ég óska öllum lesendum síðunnar gleðilegs sumars og þakka innlitin í vetur. Sumarið heilsaði húsvíkingum með gargandi blíðu í morgun hvað svo sem það varir lengi. Ég birti hér gamla síðsumarsmynd í tilefni dagsins en hún var tekin á Skjálfandaflóa í ágústmánuði 1992. Þá var ég ásamt öðrum á leið yfir flóann þar sem við fórum í land í Naustavík. Við sigldu fram úr þessari trillu sem Brynja hét og var í eigu Guðmundar Guðjónssonar á Húsavík á þessum tíma.


Síðsumarkvöld á Skjálfanda. © Hafþór Hreiðarsson 1992.

Flettingar í dag: 262
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396598
Samtals gestir: 2007596
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 08:31:58
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is