Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.01.2009 15:03

Kolbeinsey hér og þar

Á dögunum birtust hér myndir af sjósetningu Kolbeinseyjar ÞH 10 sem Árni Vill. tók þann 7. febrúar 1981 þegar skipið hljóp af stokkunum hjá Slippstöðinni á Akureyri. Hér birtast tvær myndir af Kolbeinsey,teknar með 28 ára millibili. Þá efri tók Sigurgeir Smári Harðarson þegar Kolbeinsey kom ný til heimahafnar á Húsavík, þann 10. maí 1981. Þá síðari tók annar tveggja ljósmyndara Skipamynda í Færeyjum, Hörður Harðarson, í Miðvogi á Vogey sl. haust. Þar liggur Kolbeinsey, nú BA 123, og bíður örlaga sinna. 

Eftir 20-30 spyrja menn sig kannski, "af hverju var ekki einn skuttgari varðveittur, t.d. Kolbeinsey sem grotnaði niður í Færeyjum, hún var smíðuð á Akureyri og verðugt minnismerki um íslenska stálskipasmíði" ?
 Ha, Hafliði sagan er ekki bara síðutogarar ! emoticon 

1576.Kolbeinsey ÞH 10. © Sigurgeir Smári Harðarson 1981.1576.Kolbeinsey BA 123 ex Helterma. © Hörður Harðarson 2008.
 

Flettingar í dag: 257
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 771
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9399351
Samtals gestir: 2008143
Tölur uppfærðar: 13.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is