Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar |
|
25.11.2008 16:04Ver KE 45Hér koma skemmtilegar myndir sem Sigurður Bergsveinsson sendi mér. Þær sýna Ver KE 45. Annars vegar frá sjósetningu hans í júní 1966 og síðan úr reynslusiglingunni. Eftir því sem fram kom í Morgunblaðinu á þessum tíma gaf Lillian Guðmundsson eiginkona Þorvarðar Guðmundssonar skipasmíðameistara Ver nafn og er myndin tekin við það tækifæri. Sigurður segist ekki vita hver það er sem stendur hjá Lillian en það sé ekki Þorvarður. Myndirnar tók Kristinn Breiðfjörð Gíslason í Stykkishólmi.
Skrifað af HH Flettingar í dag: 297 Gestir í dag: 55 Flettingar í gær: 596 Gestir í gær: 127 Samtals flettingar: 9398620 Samtals gestir: 2008034 Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59 |
Eldra efni
clockhere Tenglar
Um mig Nafn: Hafþór HreiðarssonFarsími: 8956744Tölvupóstfang: korri@internet.isHeimilisfang: Sólbrekka 29Staðsetning: HúsavíkHeimasími: 4642030Önnur vefsíða: www.640.is |
© 2019 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is