Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.11.2008 17:20

Oddur V Gíslason með Grímsnesið í togi.

Grímsnes GK 555 komst aftur í fréttirnar í dag, nú varð skipið vélavana undan Stóru Sandvík á Reykjanesi. Björgunarskip Landsbjargar í grindavík og Sandgerði voru kölluð út ásamt því að nærliggjandi bátar voru beðnir að sigla á staðinn. Um 2,5 sjm. voru í land. Oddur V. Gíslason björgunarskip grindvíkinga tók síðan Grímsnes í tog en skipið var á leið til Njarðvíkur.


2310.Oddur V. Gíslason. © Hafþór Hreiðarsson.

Flettingar í dag: 297
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 596
Gestir í gær: 127
Samtals flettingar: 9398620
Samtals gestir: 2008034
Tölur uppfærðar: 12.12.2019 05:07:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is