Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.10.2008 23:23

Krossvík AK 300

Hér kemur mynd af skuttogaranum Krossvík AK 300 sem var í eigu samnefnds hlutafélags á Akranesi. Krossvík var smíðuð í Noregi 1972 og mældist 296 brl. að stærð, búin 1500 hestafla Wichmann aðalvél. Hlutafélagið Krossvík hf. var stofnað af HB & Co, Akraneskaupstað, Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness, Þórði Óskarssyni og Haferninum. Ekki er ég nú alveg með það á hreinu hvernig saga Krossvíkur hf. var en alla vegna var skuttogarinn Krossvík AK notaður sem fysrta greiðsla þegar HB keypti frystitogarann Polarborg II frá Færeyjum sem síðar fékk nafnið Höfrungur III AK 250.  Heimild: haraldarhus.is


1339.Krossvík AK 300. © Vigfús Markússon.

Flettingar í dag: 576
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396317
Samtals gestir: 2007528
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 22:08:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is