Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.10.2008 22:57

Ágúst og Ágúst Guðmundssynir

Hér fáum við að líta augum tvo báta sem eitt sinn voru í eigu Halkotsbræðra á Vatnsleysuströnd. Þetta er Ágúst Guðmundsson GK 95, einn fjögurra báta sem báru þetta nafn, og Ágúst Guðmundsson II GK 94. Ágústi Guðmundssyni þessum hefur verið gerð góð skil hér áður og eins hefur hinn komið við sögu á síðunni.


262.Ágúst Guðmundsson GK 95 ex Klængur ÁR 2. © Hafþór Hreiðarsson.

262.Ágúst Guðmundsson GK 95 ex Klængur ÁR 2. © Vigfús Markússon.

963.Ágúst Guðmundsson II GK 94. © Vigfús Markússon.

Flettingar í dag: 524
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396265
Samtals gestir: 2007522
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 21:03:35
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is