Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

27.10.2008 22:02

Mótor og segl

Hér kemur mynd sem ég tók sl. fimmtudag eða daginn fyrir bræluna sem verið hefur yfir helgina. Þá var Sæborgin að koma að landi eftir róður á Skjálfanda og lítill árabátur undir seglum mætti henni í hafnarkjaftinum.
 

1475.Sæborg ÞH 55 ex Eyvindur KE. © Hafþór Hreiðarsson.

Flettingar í dag: 346
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398073
Samtals gestir: 2007916
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 07:47:47
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is