Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.10.2008 19:47

Smábátum fækkar

Smábátarnir streyma úr landi líkt og þeir stærri og hafði ég samband við Andrés Kolbeinsson hjá Húsanausti og forvitnaðist örlítið. Andés sagði að frá því september í fyrra hafi þeir selt átján báta úr landi, þar eru tvær nýsmíðar frá Seiglu. Sautján þeirra fóru til Noregs en einn til Grænlands. Fyrirtækið stendur að vefnum www.findvessel.com þar sem hægt er að kaupa og selja báta. Ef Andrés og félagar hafa selt sextán notaða smábáta úr landi hvað skyldu hinar skipsölurnar hafa selt ? Hvað ætli smábátum hafi fækkað mikið frá því síðasta skipaalmanak kom út ? Það verður fróðlegt að sjá.

2485.Björgmundur ÍS 49 ex Auður Þórunn ÞH 344. © Hafþór Hreiðarsson.

Flettingar í dag: 346
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398073
Samtals gestir: 2007916
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 07:47:47
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is