Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.06.2008 11:06

Sigurbjörg ÓF 1 sjósett.

Þá er þetta komið, myndin sýnir þegar Sigurbjörg ÓF 1 var sjósett hjá Slippstöðinni 1966. Litli báturinn er Njörður EA 108 og tapppinn er , að ég held, Skagfirðingur SK 1. Það er minnsta kosti S fyrri stafurinn í einkennistöfunum og ein tala í númerinu.


Frá sjósetningu Sigurbjargar ÓF 1 árið 1966.


Flettingar í dag: 489
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395130
Samtals gestir: 2007388
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 13:39:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is