Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.06.2008 21:44

Ný Kristrún RE kom til Reykjavíkur í dag.

Í dag kom nýja Kristrún RE 177 til heimahafnar í Reykjavík í fyrsta skipti. Gamla Kristrún, sem nú heitir Kristrún II, sigldi til móts við þá nýju og fylgdi henni til hafnar. Kristrún, sem er í eigu Fiskkaupa, er smíðuð í Solstrand í Noregi 1988 en hefur verið lengd, mælist nú 47.7 metrar og 765 brúttótonn.


2774.Kristrún RE 177 ex Appak. © Jósef Ægir Stefánsson.
Jobbi tók þessa mynd og lánaði mér en fleiri myndir eru á www.123.is/jobbioggummi.

Flettingar í dag: 219
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397246
Samtals gestir: 2007762
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 04:47:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is