Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

19.03.2008 20:39

Nýr vefur um báta- og skipasmíði við Eyjafjörð.

Árni Björn Árnason sem lengi vann í Slippstöðinni á Akureyri hefur opnað nýjan vef um báta- og skipasmíði við Eyjafjörð.
Slóðin á síðuna er www.aba.is og í tilefni þessarar síðu, sem eigandi hennar hefur lagt mikla vinni í, set ég hér inn nokkra báta sem smíðaðir voru á Akureyri.


1263.Sæbjörg EA 184 ex Árný SF 6. © Hreiðar Olgeirsson.

1357.Níels Jónsson EA 106. © Hafþór Hreiðarsson.

1430.Ægir Jóhannson ÞH 212. © Hafþór.

1790. Ásgeir ÞH 198 ex Kristján EA. © Hafþór.

Flettingar í dag: 562
Gestir í dag: 114
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395203
Samtals gestir: 2007408
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 18:47:59
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is