Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.02.2008 23:38

Gullver NS 12.

Skuttogarinn Gullver NS 12 hefur alla tíð heitið Gullver og verið í eigu seyðfirðinga. Hann var smíðaður í Flekkufirði 1983 fyrir Gullberg hf. og samkvæmt skipaskrá á skip.is er hann með upphaflegu aðalvélina, 1770 hestafla MaK.


1661.Gullver NS 12. © Hafþór.

Flettingar í dag: 342
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396083
Samtals gestir: 2007488
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 08:08:00
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is