Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

09.12.2007 22:45

Dúa er bátur vikunnar.

Bátur vikunnar var smíðaður í Þýskalandi árið 1959 fyrir Miðnes hf. í Sandgerði. Hann var 74 brl. að stærð, með 400 hestafla MWM aðalvél og hét Jón Gunnlaugs GK 444. Báturinn var seldur Tómasi Sæmundssyni í Reykjavík í desember 1970. Þá fékk hann nafnið Hafnarberg RE 404. Í dag heitir hann Dúa SH 359 en á undanförnum árum hefur hann borið nöfnin Jói á nesi SH og Jói gasalegi SH. Eigandi bátsins í dag er skráður M.B.Dúa ehf.


617.Dúa SH 359 ex Jói Gasalegi SH. © Hafþór.

617.Hafnarberg RE 404 ex Jón Gunnlaugs GK 444. © Hafþór.

Flettingar í dag: 55
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9393980
Samtals gestir: 2007191
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 00:48:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is