Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

26.11.2007 23:39

Aflahæsta skipið það sem af er síldarvertíðinni.

Krossey SF 20, sem áður hét Björg Jónsdóttir ÞH 321, er aflahæsta síldarskipið á síldarvertíðinni sem nú stendur yfir. Þetta kemur fram í Fiskifréttum en þó er rétt að taka það fram að það vantar hluta af afla vinnsluskipa en tilkynningar um landanir þeirra skila sér stundum seint til Fiskistofu. Eftir því sem fram kemur í Fiskifréttum er Krossey efst með um 6.000  tonn. Næstur er Áskell EA með 5.350 tonn og þá hafa Margrét EA og Jóna Eðvalds SF einnig landað yfir 5.000 tonnum.


2618.Björg Jónsdóttir ÞH 321 nú Krossey SF 20. © Hafþór.

Flettingar í dag: 489
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395130
Samtals gestir: 2007388
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 13:39:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is