Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

31.10.2007 11:06

Hjalteyrin EA 310.

Einn er sá bátur sem stundaði dragnótaveiðar á Skjálfanda í haust og ekki birts mynd af hér á síðunni. Það er Hjalteyrin EA 310 í eigu samnefnds fyrtækis á Akureyri. Ekki náði ég að mynda bátin á ferð þar sem hann var yfirleitt að koma að landi þegar dimmt var orðið. Þessi mynd sýnir hann við bryggju á Húsavík þar sem verið var að landa úr honum. Hjalteyrin EA hefur ekki landað afla síðan 30. september og liggur á Akureyri. Báturinn er á söluskrá hjá www.vidskiptahusid.is


1371.Hjalteyrin EA 310 ex Linni II SH. ©Hafþór.
En það nú samt ekki svo að ég eigi ekki mynd af bátnum þó ekki hafi ég ná honum kom inn til Húsavíkur. Þessa mynd hér að neðan tók í maí sl. þegar Hjalteyrin kom í höfn á Dalvík.

1371.Hjalteyrin EA 310 ex Linni II SH. ©Hafþór.


Flettingar í dag: 649
Gestir í dag: 68
Flettingar í gær: 688
Gestir í gær: 126
Samtals flettingar: 9224562
Samtals gestir: 1990566
Tölur uppfærðar: 20.7.2019 08:35:50
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is