Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.10.2007 23:24

Frystitogarinn Rex HF 24.

Útgerðafyrirtækið Sæblóm ehf.er með viðamikla útgerð við strendur Afríku og eitt þeirra skipa sem fyrirtækið gerir út er frystitogarinn Rex HF 24. Þessa mynd af Rex sendi Svafar Gestson mér, en hann er vélstjóri Que Sera Sera sem fyrirtækið gerir einnig út. Rex er 57 m.að lengd, 13 m. á breidd og mælist 1628 BT. að stærð. Hann er  smíðaður í Noregi 1986 og aðalvélin er 3000 hestafla Bergen Diesel.


2702.Rex HF 24. ©Svafar Gestsson.

Á myndinni er Rex HF 24 við bryggju í Laayoune í Marocco sem er heimahöfn skipa Sæblóms þar í landi.
Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1189
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 9143730
Samtals gestir: 1979725
Tölur uppfærðar: 20.5.2019 01:14:05
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is