Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

25.10.2007 22:35

Arnar sem varð Sisimut.

Hér má sjá fyrrum flaggskip Skagstrendings hf., Arnar HU 1 sem kom nýr til landsins í desember 1992. Arnar HU, sem var smíðaður í Noregi og reyndist mikið aflaskip, var seldur til Grænlands árið 1995. Kaupandinn var Royal Greenland A/S.


2173.Arnar HU 1.


Sisimut GR6-500 ex Arnar HU 1. ©Hafþór.
Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 1189
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 9143730
Samtals gestir: 1979725
Tölur uppfærðar: 20.5.2019 01:14:05
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is