Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

30.08.2007 22:15

Bliki ÞH 50 við bryggju á Húsavík.

Á þessari mynd, sem tekin er að ég held 1983, er eikarbáturinn Bliki ÞH 50 við bryggju á Húsavík. Hinrik heitinn Þórarinsson skipstjóri var með Blika um tíma en ekki man ég hvort hann var með hann þarna. Bliki var í eigu Njarðar hf. þegar þetta var, kom í hlut Njarðar hf. þegar Barðanum hf. var skipt upp 1978. Upphaflega hét Bliki, Ólafur Magnússon AK 102, hann var smíðaður í Svíþjóð 1948 fyrir Þorkel Halldórsson á Akranesi.


710.Bliki ÞH 50 ex Bliki GK 323.

Flettingar í dag: 521
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 833
Gestir í gær: 131
Samtals flettingar: 9400448
Samtals gestir: 2008294
Tölur uppfærðar: 14.12.2019 08:01:10
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is