Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.07.2007 12:21

244.Krossey SF 26......

Það hefur margt verið spekúlerað um myndina sem tekin var í Afríku af Gullberginu sem síðar var lengi Glófaxi VE. Hér mynd af bátnum sem var tekin þegar hann hét Krossey SF 26 en það nafn fékk hann á eftir Glófaxanafninu.


244.Krossey SF 26 ex Glófaxi VE 300.

Síðan virðist báturinn fá nafnið Glófaxi II og síðar Sæfaxi VE 30 og er þá orðinn fjólublár. Eitthvað var hann í útgerð frá vestfjörðum í restina, Bíldudal gæti ég trúað.

Svo má ekki gleyma því að þessi bátur bar um tíma nafnið Ási í Bæ VE !
Hvernig stóð á því ?

Flettingar í dag: 524
Gestir í dag: 96
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396265
Samtals gestir: 2007522
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 21:03:35
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is